Vefhjálp sér um hýsingu, uppfærslur, öryggi og rekstur – þú einbeitir þér að rekstrinum. Hröð þjónusta, íslenskt stuðningsfólk og þægilegt mælaborð.
Búðu til Linux-netþjón á örfáum mínútum. Skalanlegt, dev-vinveitt og með íslenskum stuðningi.
Þú færð aðstoð frá manneskju sem skilur íslenskan markað og þarfir þínar – ekki ópersónulegan „ticket only“ stuðning.
Hvort sem þú ert með litla verslun, blogg eða stærri lausn þá aðlagast Vefhjálp hýsingu og þjónustupökkum að þínum rekstri.
Öryggisafrit, SSL, Cloudflare og reglulegar uppfærslur draga úr niður í tíma og halda vefnum þínum öruggum.
Hröð og örugg vefhýsing með sjálfvirkri uppsetningu, SSL og reglulegum uppfærslum.
Setjum upp, hönnum og sérsníðum netverslanir fyrir íslenskan markað.
Uppfærum efni, skjöl, myndir og fréttir fyrir þig – án þess að þú þurfir að fikta sjálfur.
Byggjum sérlausnir, mælaborð og innri kerfi sem styðja reksturinn.
8.900 kr./mán
14.900 kr./mán
24.900 kr./mán
Verð er með fyrirvara um breytingar. Hafa má samband fyrir sérsniðin tilboð.
Vefhjálp rekur skalanlega netþjónustu þar sem þú býrð til Linux-netþjóna á örfáum mínútum. Við sjáum um innviði, eftirlit og áreiðanleika – þú einbeitir þér að vefnum og forritunum.
Við svörum fljótt og aðstoðum með uppsetningar, lén, DNS, SSL og afrit.
Vefhjálp sér um eftirlit, viðvaranir og rekstur grunninnviða svo netþjónarnir haldist hraðir og stöðugir.
SSH lyklar, cloud-init (user-data), val um vinsælar Linux-útgáfur og einfalt mælaborð.
ssh. IP-talan birtist á „Dashboard“ eftir stofnun.
Fullkominn heimabeinir með 2.4/5 GHz Wi-Fi 6, 5× Gigabit LAN, öflugu örgjörva og RouterOS v7. Hentar 99% heimila. Til í kaupum eða leigu.
Við getum forstillt PPPoE/DHCP, Wi-Fi og öruggan fjar-aðgang áður en beinir fer til þín.